Áfram MICE-land 2019

Áfram MICE-land 29. september 2021 – Taktu daginn frá

  • 1 July, 2021
  • Category: IS

Þann 29. september 2021 kl. 15:00-18:00 mun Meet in Reykjavík í samstarfi við SAF standa fyrir opinni ráðstefnu í Hörpu um stöðu og framtíðarhorfur í MICE ferðaþjónustu. Við hvetjum alla áhugasama um að taka daginn frá en skráningalinkur verður sendur í byrjun september.  

 

Fyrir ráðstefnuna frá kl. 13:00 -15:00 verður haldin vinnustofa fyrir samstarfsfyrirtæki Meet in Reykjavík þar sem söluaðilar (DMC/PCO) geta kynnt sér þjónustuframboð birgja á hraðstefnumóti.

 

Meðfylgjandi er stutt myndband frá „Áfram MICE-Land 2019“ þar sem Dr. Rob Davidson flutti erindi:

 

Share this article:

MORE ARTICLES YOU MIGHT LIKE 

LOL MSI 2021

Heimsmeistaramótið í League of Legends fer fram á Íslandi

Riot Games, framleiðendur hins vinsæla tölvuleiks League of Legends, tilkynntu í gær að heimsmeistaramótið í leiknum færi fram í Laugardalshöll í október og nóvember næstkomandi. Heimsmeistarmótið er stærsta rafíþróttamót heims, en það er lokamót keppnistímabilsins í atvinnumannadeild League of Legends þar sem leikið er um milljónir dollara í verðlaunafé. Beinar útsendingar frá keppni í leiknum njóta mikilla vinsælda, en alls fylgdust um 100 milljón…

  • 10 September, 2021
  • Category: IS

Skýrsla um árif COVID-19 faraldursins á MICE ferðaþjónustu á Íslandi

Um miðjan júní gaf fyrirtækið „Tourism Economics“ út skýrslu um árif COVID-19 faraldursins á þróun ráðstefnuferðaþjónustu næstu árin í Evrópu. Skýrslan var unnin fyrir „Strategic Alliance of the National Convention Bureaux of Europe“ sem Meet in Reykjavík á aðild að. Skýrsluhöfundar byggðu spá sína á greiningu fyrirliggjandi gagna og með hliðsjón af áhrifum efnahagshrunsins 2008-2009…

  • 1 July, 2021
  • Category: IS

Herferðin Looks like you need an adventure“ er komin í loftið

Íslandsstofa hefur hleypt af stokkunum nýrri markaðsherferð „Looks like you need an adventure”. Í herferðinni er fólk hvatt til þess að loka tímabili sem varið hefur í vel á annað ár og einkennst af heimaveru og tilbreyting leysi og enduruppgötva ævintýraþránna á Íslandi. Fátt hefur verið jafn einkennandi fyrir þetta tímabil og jogginbuxurnar sem fylgt…

  • 1 July, 2021
  • Category: IS
 

Are you interested in Reykjavik?

Send enquiry