Ambassador dagurinn

 

Ráðstefnuborgin Reykjavík heldur árlega kynningarviðurð á starfsemi Ambassador Klúbbs félagsins. Núverandi og hugsanlegum Ambassadorum gefst þar tækifæri til þess kynna sér þjónustu Meet in Reykjavík og aðildarfélaga auk þess sem flutt eru erindi um málefni MICE-ferðaþjónustunnar.

 

Meðfylgjandi er stutt myndband sem tekið var á Ambassador deginum 2017

 

Ert þú með spennandi hugmynd að ráðstefnu, fundi eða viðburði hér á landi?

Sendur fyrirspurn