IS

 
 • Förum öll vel undirbúin „saman í sókn“!

  Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það hér hvað heimsfaraldur COVID-19 setur okkur sem störfum í ferðaþjónustu á Íslandi í erfiða stöðu. Starfsmenn margra fyrirtækja róa nú lífróður við að trygga rekstrarhæfi þeirra þegar ástandinu lýkur. Við sem störfum í funda-, hvataferða, ráðstefnu- viðburðaferðaþjónustu (MICE) förum ekki varhluta af alvarleika ástandsins og sjáum vel að það…

  • 9 May, 2020
  • Category: IS
 • Aðalfundur Meet in Reykjavík fyrir árið 2019 fór fram í Hörpu

  Aðalfundur Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur (Meet in Reykjavík) var haldinn í Silfurbergi Hörpu 28 maí sl. Arna Schram, formaður stjórnar, flutti skýrslu stjórnar og Sigurjóna Sverrisdóttir framkvæmdastjóri MiR kynnti ársreikning félagsins sem var samþykktur einróma. Covid-19 faraldurinn og viðræður Meet in Reykjavík við Íslandsstofu um nánara samstarf eða sameiningu núna í sumar voru fyrirferðamikil á fundinum. Stjórn…

  • 2 June, 2020
  • Category: IS
 • Harpa Norðurljós

  Miklar búsifjar í ráðstefnu-, fundar- og hvataferðaþjónustu hér á landi vegna COVID-19

  Árið 2020 stefndi í metár í alþjóðlegum fundum, ráðstefnum, hvataferðum og viðburðum hér á landi, að sögn Sigurjónu Sverristóttir framkvæmdastjóra Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur (Meet in Reykjavík). Félagið er samstarf Reykjavíkurborgar, Icelandair group, Hörpu og rúmlega 40 annarra hagsmunaaðila og sér um kynningu og markaðssetningu á Reykjavík og Íslandi sem áfangastaður fyrir viðskiptaferðaþjónustu. Samkvæmt áætlunum félagsins stefndi…

  • 17 March, 2020
  • Category: IS
 • Nýr starfsmaður hjá Ráðstefnuborginni Reykjavík

  Guðrún Ósk Kristinsdóttir hóf störf hjá Ráðstefnuborginni Reykjavík 1. nóvember síðastliðin. Guðrún Ósk á að baki langan feril í MICE ferðaþjónustu og hefur meðal annars starfað hjá Icelan Travel, Atlantik og Concept Events. Guðrún Ósk mun sjá um tilboðsgerð í stærri ráðstefnur í samstarfi við aðildarfélaga og ambassadora. Ráðstefnuborgin Reykjavík býður Guðrúnu velkomna til starfa.

  • 13 December, 2019
  • Category: IS
 • RR skrifar undir yfirlýsingu um Ábyrga ferðaþjónustu

  Þann 5. desember. s.l. á degi ábyrgrar ferðaþjónustu sem haldin var á Hótel Sögu skrifaði Ráðstefnuborgin Reykjavík undir yfirlýsingu um Ábyrga ferðaþjónustu. Félagið skuldbindur sig þar með til þess að birta markmið sín um samfélagslega ábyrgð. Þau markmið verða hluti af sjálfbærnistefnu RR sem birt verða á fyrrihluta næsta árs. Við sama tilefni skrifaði einn…

  • 11 December, 2019
  • Category: IS
 • RR skrifaði undir loftslagsyfirlýsingu Festu og Reykjavíkurbogar

  Ráðstefnuborgin Reykjavík hefur þar með skuldbundið sig til þess draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, takmarka myndun úrgangs og mæla og veita upplýsingar um stöðu þessara þátta. Hildur Björg Bæringsdóttir sem skrifaði undir yfirlýsinguna fyrir hönd RR segir þetta eitt skref í vegferð sem hófst hjá Ráðstefnuborginni Reykjavík árið 2015 þegar vinna við fyrstu sjálfbærnistefnu félagsins hófst.…

  • 11 December, 2019
  • Category: IS
 • Alþjóðabankinn er bjartsýnn á þróun viðskiptaferðaþjónustu á Íslandi

  Alþjóðabankinn spáir því að tekjuvöxtur vegna viðskiptaferðaþjónustu hér á landi (e. Business Tourism spending) verði á bilinu 5-9% milli ára á árunum 2020-2029. Vöxturinn hér á landi hefur verið umtalsverður á síðustu árum og var að jafnaði 18,8% milli ára 2011-2019 samkvæmt tölum bankans. Harpa var opnuð árið 2011 og Ráðstefnuborgin Reykjavík, sem hefur það…

  • 11 December, 2019
  • Category: IS
 • Harpa conference center in central Reykjavík

  Reykjavík er sjötta sjálfbærasta ráðstefnuborg í heimi

  Sjálfbærnilisti Global Destination Sustainability Index (GDS-Index) fyrir árið 2019 hefur verið opinberaður og er Reykjavík í 6. sæti listans. GDS-Index leggur mat á samfélagslega og umhverfislega sjálfbærni 50 af helstu ráðstefnu- og hvataferðaborgum í heiminum og hversu vel þeim gengur að innleiða heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Sigurjóna Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur, segist hæstánægð…

  • 11 December, 2019
  • Category: IS
 • „Alltaf glöð, kát og bjartsýn heim af IBTM í Barcelona“

  IBTM Barcelona fór fram dagana 19.-21. nóvember sl. Eins og undanfarin átta ár fór vösk sveit aðildarfélaga frá Ráðstefnuborginni Reykjavík á sýninguna. Fundarsókn, þátttaka í áfangastaðakynningum og heimsóknir í íslenska básinn voru með allra besta móti. Áhuginn á áfangastaðnum, sérstaklega hvað varðar hvataferðir, alþjóðlega fundi og minni ráðstefnur, fer síst dvínandi milli ára. Eins og…

  • 11 December, 2019
  • Category: IS
 • Sigurjóna Sverrisdóttir í ítarlegu viðtali við Meetings International

  Sigurjóna Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík, fer um víðan völl í ítarlegu viðtali við tímaritið Meetings International. Þar fer hún yfir helstu áskoranir Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur og fjallar um áætlanir áfangastaðarins um að verða leiðandi á heimsvísu í sjálfbærri viðskiptaferðaþjónustu. Sigurjóna ræðir þar sérstaklega þá þróun sem hefur átt sér stað frá stofnun Meet in Reykjavík…

  • 21 October, 2019
  • Category: IS