IS

 
 • Hildi Björg Bæringssdóttir

  Hildur Björg ræðir við Viðskiptablaðið um MICE-ferðaþjónustu

  24. Janúar s.l. birtist viðtal við Hildi Björg Bæringssdóttir deildarstjóra ráðstefnuverkefna hjá Meet in Reykjavík í Viðskiptablaðinu. Í viðtalinu ræðir hún um þróun í MICE ferðaþjónustu hér á landi á undanförnum árum. Horfur á næstu árum og talar um verðmæti ráðstefnu og hvataferðagesta. Viðtalið má nálgast hér.  

  • 29 January, 2019
  • Category: IS
 • Team Iceland IBTM World Barcelona 2018

  Vinsældir Íslands á IBTM vekja athygli

  Mikilvægi fagsýninga fyrir kaupendur af MICE ferðaþjónustu er nokkuð óumdeilt. Þó nokkrar kannanir hafa sýnt að meirihluti MICE kaupenda kýs að nýta sér fagsýningar til þess að afla upplýsinga um áfangastaði og komast í beint samband við einstaka þjónustu aðila. IBTM World Barcelona fór fram dagana 27.–29. nóvember 2018 en hún er ein af þeim…

  • 23 January, 2019
  • Category: IS
 • gds index logo 2018

  Reykjavík 89% sjálfbær ráðstefnuborg

  Listi Global Destination Sustainability Index (GDS-Index) fyrir árið 2018 hefur verið opinberaður og samkvæmt honum uppfyllir Reykjavík nú 89% markmiða um sjálfbærni Ráðstefnuborga. Reykjavík er í þriðja sæti listans eins og undanfarin tvö ár þrátt fyrir að hafa bætt einkunn sína um ein sjö prósentustig á milli ára. Norrænar borgir eru áberandi á listanum í…

  • 13 December, 2018
  • Category: IS
 • Sigurjóna Sverrisdóttir

  Verðmæt snerting við MICE-Kaupendur

  Síðasta kaupstefna ársins, IBTM World Barcelona, fór fram dagana 27.–29. nóvember 2018. Skömmu áður eða 16.–18. Október var IMEX America haldin í Las Vegas. Frá árinu 2012 hefur Ráðstefnuborgin Reykjavík leitt hóp íslenskra þjónustuaðila á umræddar kaupstefnur. Var þetta því í sjöunda skipti sem Reykjavík og Ísland er kynnt á sýningunni undir merkjum Meet in…

  • 13 December, 2018
  • Category: IS
 • The Women Leaders Iceland team 2018

  Alþjóðleg ráðstefna kvenleiðtoga fór fram í Hörpu

  26.–28. nóvember síðastliðinn var alþjóðleg ráðstefna kvenleiðtoga (Women Leaders Global Forum) haldin í Hörpu. Kvenleiðtogar úr stjórnmálum, viðskiptum, fjölmiðlum, vísindum, tæknigeiranum o.fl. frá yfir 100 löndum fylltu Norðurljósasal Hörpu. Tilgangur fundarins var að gefa þessum hópi tækifæri til þess að ræða og skiptast á hugmyndum um hvernig kvenleiðtogar geti beitt sér fyrir betra samfélagi, auknu…

  • 13 December, 2018
  • Category: IS
 • Thorsteinn Orn Gudmundsson

  Þorsteinn Örn ræddi við “Travel Daly Media” um MICE ferðaþjónustu á Íslandi

  Þorsteinn Örn Guðmundsson framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík er í áhugaverðu viðtali hjá Travel Daly Media um vöxt MICE ferðaþjónustu hér á landi undanfarin ár. Þorsteinn ræðir breytt landslag í atvinnugreininni eftir opnun Hörpu 2011, hvernig þjónustuaðilar hafa stóreflt framboð sitt fyrir þennan verðmæta markhóp og hvernig íslenskt hugarfar hafi mikið að segja um þann árangur…

  • 19 November, 2018
  • Category: IS
 • Dr. Þórir Harðarson forseti „Alpha Reproductive Scientists“ (Viðtal)

  Dr. Þórir Harðarson forseti „Alpha Reproductive Scientists“ er í hópi tæplega 300 Ambassadora Meet in Reykjavík. Þórir beitti sér fyrir því að ráðstefna samtakanna sem haldin er annað hvert ár, þar sem fjallað eru um rannsóknir og meðferð á ófrjósemi, kæmi til Íslands árið 2018. Ráðstefnan fór fram á Hilton Reykjavík Nordica dagana 17-20. maí…

  • 7 November, 2018
  • Category: IS
 • Strategic Alliance

  „Strategic Alliance of the National Convention Bureaux of Europe“ hittist í Reykjavík

  Fundað um horfur í ráðstefnu- og fundarhaldi í Evrópu Í síðustu viku komu saman á Hilton Reykjavík Nordica landsfulltrúar frá 20 Evrópulöndum til þess að funda um stöðuna og horfur í alþjóðlegu ráðstefnu- og fundarhaldi með áherslu á sameiginlegan árangur álfunnar. „Evrópa hefur lengi haft ákveðið forskot á aðra heimshluta þegar kemur að alþjóðlegu ráðstefnu-…

  • 27 September, 2018
  • Category: IS
 • BID bækur

  12 BID hafa unnist það sem af er ári

  Mikilvægur og vaxandi liður í starfsemi Meet in Reykjavík er útgáfa svokallaðra BIDa. Orðið „bid“ er sótt beint í ensku og þýðir í raun tilboð eða umsókn, en innan MICE-heimsins er BID ekki síður yfirlýsing á vilja áfangastaðar til þess að halda tiltekna ráðstefnu eða viðburð. Undantekningalaust senda fleiri en einn áfangastaður BID í alþjóðlegan…

  • 27 September, 2018
  • Category: IS
 • AMBASSADOR DAGUR MEET IN REYKJAVÍK 2018 (MYNDIR)

  Rúmlega 200 manns mættu í Silfurberg Hörpu 11. september s.l. en þar fór fram árlegur Ambassador Dagur Meet in Reykjavík.  Á fundinum var lögð sérstök áhersla á að ræða þrískipta verðmætasköpun í tengslum við funda- og ráðstefnuhald. Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, stýrði pallborðsumræðum þar sem Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, talaði um verðmæti…

  • 27 September, 2018
  • Category: IS