IS

 
 • gds index logo 2018

  Reykjavík 89% sjálfbær ráðstefnuborg

  Listi Global Destination Sustainability Index (GDS-Index) fyrir árið 2018 hefur verið opinberaður og samkvæmt honum uppfyllir Reykjavík nú 89% markmiða um sjálfbærni Ráðstefnuborga. Reykjavík er í þriðja sæti listans eins og undanfarin tvö ár þrátt fyrir að hafa bætt einkunn sína um ein sjö prósentustig á milli ára. Norrænar borgir eru áberandi á listanum í…

  • 13 December, 2018
  • Category: IS
 • Sigurjóna Sverrisdóttir

  Verðmæt snerting við MICE-Kaupendur

  Síðasta kaupstefna ársins, IBTM World Barcelona, fór fram dagana 27.–29. nóvember 2018. Skömmu áður eða 16.–18. Október var IMEX America haldin í Las Vegas. Frá árinu 2012 hefur Ráðstefnuborgin Reykjavík leitt hóp íslenskra þjónustuaðila á umræddar kaupstefnur. Var þetta því í sjöunda skipti sem Reykjavík og Ísland er kynnt á sýningunni undir merkjum Meet in…

  • 13 December, 2018
  • Category: IS
 • The Women Leaders Iceland team 2018

  Alþjóðleg ráðstefna kvenleiðtoga fór fram í Hörpu

  26.–28. nóvember síðastliðinn var alþjóðleg ráðstefna kvenleiðtoga (Women Leaders Global Forum) haldin í Hörpu. Kvenleiðtogar úr stjórnmálum, viðskiptum, fjölmiðlum, vísindum, tæknigeiranum o.fl. frá yfir 100 löndum fylltu Norðurljósasal Hörpu. Tilgangur fundarins var að gefa þessum hópi tækifæri til þess að ræða og skiptast á hugmyndum um hvernig kvenleiðtogar geti beitt sér fyrir betra samfélagi, auknu…

  • 13 December, 2018
  • Category: IS
 • Thorsteinn Orn Gudmundsson

  Þorsteinn Örn ræddi við “Travel Daly Media” um MICE ferðaþjónustu á Íslandi

  Þorsteinn Örn Guðmundsson framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík er í áhugaverðu viðtali hjá Travel Daly Media um vöxt MICE ferðaþjónustu hér á landi undanfarin ár. Þorsteinn ræðir breytt landslag í atvinnugreininni eftir opnun Hörpu 2011, hvernig þjónustuaðilar hafa stóreflt framboð sitt fyrir þennan verðmæta markhóp og hvernig íslenskt hugarfar hafi mikið að segja um þann árangur…

  • 19 November, 2018
  • Category: IS
 • Dr. Þórir Harðarson forseti „Alpha Reproductive Scientists“ (Viðtal)

  Dr. Þórir Harðarson forseti „Alpha Reproductive Scientists“ er í hópi tæplega 300 Ambassadora Meet in Reykjavík. Þórir beitti sér fyrir því að ráðstefna samtakanna sem haldin er annað hvert ár, þar sem fjallað eru um rannsóknir og meðferð á ófrjósemi, kæmi til Íslands árið 2018. Ráðstefnan fór fram á Hilton Reykjavík Nordica dagana 17-20. maí…

  • 7 November, 2018
  • Category: IS
 • Strategic Alliance

  „Strategic Alliance of the National Convention Bureaux of Europe“ hittist í Reykjavík

  Fundað um horfur í ráðstefnu- og fundarhaldi í Evrópu Í síðustu viku komu saman á Hilton Reykjavík Nordica landsfulltrúar frá 20 Evrópulöndum til þess að funda um stöðuna og horfur í alþjóðlegu ráðstefnu- og fundarhaldi með áherslu á sameiginlegan árangur álfunnar. „Evrópa hefur lengi haft ákveðið forskot á aðra heimshluta þegar kemur að alþjóðlegu ráðstefnu-…

  • 27 September, 2018
  • Category: IS
 • BID bækur

  12 BID hafa unnist það sem af er ári

  Mikilvægur og vaxandi liður í starfsemi Meet in Reykjavík er útgáfa svokallaðra BIDa. Orðið „bid“ er sótt beint í ensku og þýðir í raun tilboð eða umsókn, en innan MICE-heimsins er BID ekki síður yfirlýsing á vilja áfangastaðar til þess að halda tiltekna ráðstefnu eða viðburð. Undantekningalaust senda fleiri en einn áfangastaður BID í alþjóðlegan…

  • 27 September, 2018
  • Category: IS
 • AMBASSADOR DAGUR MEET IN REYKJAVÍK 2018 (MYNDIR)

  Rúmlega 200 manns mættu í Silfurberg Hörpu 11. september s.l. en þar fór fram árlegur Ambassador Dagur Meet in Reykjavík.  Á fundinum var lögð sérstök áhersla á að ræða þrískipta verðmætasköpun í tengslum við funda- og ráðstefnuhald. Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, stýrði pallborðsumræðum þar sem Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, talaði um verðmæti…

  • 27 September, 2018
  • Category: IS
 • Háskólinn á Bifröst, Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands ganga til formlegs samstarfs við Ráðstefnuborgina Reykjavík

  Háskólinn á Bifröst, Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands ganga til formlegs samstarfs við Ráðstefnuborgina Reykjavík

  Þriðjudaginn 11. september, var undirritað samstarfssamkomulag milli Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur (Meet in Reykjavík), Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum og Landbúnaðarháskóla Íslands. Háskólarnir ganga þar með inn í sambærilegt samstarfssamkomulag sem undirritað var 9. apríl sl. af Ráðstefnuborginni Reykjavík og Háskóla Íslands (HÍ), Háskólanum í Reykjavík (HR) og Listaháskóla Íslands (LHÍ). Markmiðið með samkomulaginu er að…

  • 19 September, 2018
  • Category: IS
 • Hanna Birna Kristjánsdóttir

  Hanna Birna Kristjánsdóttir heiðruð fyrir ráðstefnur kvenleiðtoga

  Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður framkvæmdastjórnar Women Political Leaders (WPL), var á útnefnd heiðurs Ambassador Meet in Reykjavík á árlegum Ambassador degi félagsins sem haldin var í Silfurbergi Hörpu 11. September s.l. Hanna Birna var heiðruð fyrir hennar þátt í að fá heimsþing WPL til Íslands í nóvember á síðasta ári en um 450 þingkonur og…

  • 19 September, 2018
  • Category: IS