IS

 
 • LOL MSI 2021

  Heimsmeistaramótið í League of Legends fer fram á Íslandi

  Riot Games, framleiðendur hins vinsæla tölvuleiks League of Legends, tilkynntu í gær að heimsmeistaramótið í leiknum færi fram í Laugardalshöll í október og nóvember næstkomandi. Heimsmeistarmótið er stærsta rafíþróttamót heims, en það er lokamót keppnistímabilsins í atvinnumannadeild League of Legends þar sem leikið er um milljónir dollara í verðlaunafé. Beinar útsendingar frá keppni í leiknum njóta mikilla vinsælda, en alls fylgdust um 100 milljón…

  • 10 September, 2021
  • Category: IS
 • Skýrsla um árif COVID-19 faraldursins á MICE ferðaþjónustu á Íslandi

  Um miðjan júní gaf fyrirtækið „Tourism Economics“ út skýrslu um árif COVID-19 faraldursins á þróun ráðstefnuferðaþjónustu næstu árin í Evrópu. Skýrslan var unnin fyrir „Strategic Alliance of the National Convention Bureaux of Europe“ sem Meet in Reykjavík á aðild að. Skýrsluhöfundar byggðu spá sína á greiningu fyrirliggjandi gagna og með hliðsjón af áhrifum efnahagshrunsins 2008-2009…

  • 1 July, 2021
  • Category: IS
 • Herferðin Looks like you need an adventure“ er komin í loftið

  Íslandsstofa hefur hleypt af stokkunum nýrri markaðsherferð „Looks like you need an adventure”. Í herferðinni er fólk hvatt til þess að loka tímabili sem varið hefur í vel á annað ár og einkennst af heimaveru og tilbreyting leysi og enduruppgötva ævintýraþránna á Íslandi. Fátt hefur verið jafn einkennandi fyrir þetta tímabil og jogginbuxurnar sem fylgt…

  • 1 July, 2021
  • Category: IS
 • Nýtt upphaf hjá Meet in Reykjavík

  Á undanförnum 12 mánuðum hafa orðið miklar breytingar á starfsemi og áherslum Meet in Reykjavík. Fyrir ein ári síðan var starfsemin flutt inn til Íslandsstofu og var það liður í endurskipulagningu verkefnisins. Um áramótin tók svo Íslandsstofa formlega við rekstri verkefnisins. Þann 15 mars. s.l. var samstarfsfyrirtækjum kynntar breytingar á aðkomu fyrirtækja að verkefninu þar…

  • 1 July, 2021
  • Category: IS
 • Áfram MICE-land 29. september 2021 – Taktu daginn frá

  Þann 29. september 2021 kl. 15:00-18:00 mun Meet in Reykjavík í samstarfi við SAF standa fyrir opinni ráðstefnu í Hörpu um stöðu og framtíðarhorfur í MICE ferðaþjónustu. Við hvetjum alla áhugasama um að taka daginn frá en skráningalinkur verður sendur í byrjun september.     Fyrir ráðstefnuna frá kl. 13:00 -15:00 verður haldin vinnustofa fyrir…

  • 1 July, 2021
  • Category: IS
 • Sýningar þátttaka MiR 2021

  Eins og gefur að skilja ríkir ákveðin óvissa um sýningarhald í ár. Í fyrra tók Meet in Reykjavík þátt í tveim rafrænum sölusýningum Planet IMEX og IBTM Virtual World. IMEX Frankfurt sem átti að fara fram í maí á þessu ári hefur verið aflýst og ætla skipuleggjendur ekki að endurtaka leikinn frá í fyrra og…

  • 14 April, 2021
  • Category: IS
 • Alþjóðleg rafíþróttamót í Laugardalshöl

  Í byrjun mars var tilkynnt að rafíþróttamótin League of Legends Mid-Season Invitational 2021 og Valorant Masters 2 færu fram í Reykjavík í maí. Ábati áfangastaðarins af verkefnunum er margþættur. Fyrst og fremst er um mikið landkynningargildi að ræða en áætlað er að yfir 100 milljónir manna muni fylgjast með útsendingum og horfa á kynningarefni sem framleitt verður hér á landi á meðan á mótunum stendur og í aðdraganda þeirra. Auk…

  • 13 April, 2021
  • Category: IS
 • Nýtt aðildarfyrirkomulag að Meet in Reykjavík

  Í samningi Reykjavíkurborgar, Icelandair Group og Hörpu við Íslandsstofu um yfirtöku þess síðastnefnda á markaðsverkefninu Meet in Reykjavík var kveðið á um að verkefnisstjórn skildi móta tillögur og taka ákvörðun um nýtt aðildarfyrirkomulag að félaginu. Markmiðið með breytingunni er að auka aðgengi hagsmunaaðila að félaginu, aukið gagnsæi í starfsemi þess, aukin slagkraftur í markaðsaðgerðum og bætt þjónusta við viðskiptavini og samstarfsaðila. …

  • 13 April, 2021
  • Category: IS
 • Iceland Travel 2018 - PCO Harpa

  Iceland Travel eykur þjónustuframboð við viðskiptavini

  Umhverfi fyrirtækja í MICE ferðaþjónustu hefur breyst mikið á undanförnu ári og ýmislegt sem bendir til þess að margar þessara breytinga verði varanlegar. Aukin krafa um rafræna viðburði eða „hybrid“ þar sem gestir geta ýmist tekið þátt í dagskrá funda og ráðstefna í gegnum fjarfundabúnað eða í eigin persónu er komin til að vera. Þróunin hefur verið hröð og reynt á…

  • 13 April, 2021
  • Category: IS
 • Riot Games LOL

  Íslandsstofa, SAF og RÍSÍ héldu fund um landkynningargildi alþjóðlegra rafíþróttamóta

  Í byrjun mánaðarins var tilkynnt um að rafíþróttamótin League of Legends Mid-Season Invitational og Valorant Masters 2 færu fram í Reykjavík í maí. Af því tilefni buðu Samtök ferðaþjónustunar, Íslandsstofa og Rafíþróttasamtök Íslands (RÍSÍ) til rafræns kynningarfundar um landkynningarargildi slíkra viðburða. Fundurinn fór fram föstudaginn 26. mars. Á fundinnum sagði Hildur Björg Bæringsdóttir verefnastjóri hjá Íslandsstofu frá aðdraganda þess að Riot Games…

  • 29 March, 2021
  • Category: IS