
Hildur Björg ræðir við Viðskiptablaðið um MICE-ferðaþjónustu
Þann 24 janúar sl. birtist viðtal við Hildi Björgu Bæringsdóttur, deildarstjóra ráðstefnuverkefna hjá Meet in Reykjavík, í Viðskiptablaðinu. Í viðtalinu ræðir hún um þróun í MICE-ferðaþjónustu hér á landi á undanförnum árum, horfur á næstu árum og verðmæti ráðstefnu- og hvataferðagesta. Viðtalið má nálgast hér.

Hildi Björg Bæringssdóttir í VB 24.01.2019