Fréttir

 • MiR Fundur um Vefmarkaðsmál

  Fundur um vefmarkaðsmál

  Í Gær fór fram fundur um vefmarkaðsmál á vegum Meet in Reykjavík. U.þ.b. 30 aðildarfélagar mættu á fundinn sem var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica. Á fundinum töluðu Sigurður Valur Sigurðsson Markaðsstjóri MiR, Davíð Halldórsson hjá Avista sem stýrði vinnu við nýjan vef MiR og Arnar Gísli Hinriksson hjá Vefmiðlum sem hefur undanfarinn 3 ár…

  • 15 December, 2017
  • Category: IS
 • ITBM 2017

  Vel heppnað sýninga haust

  IBTM World í Barcelona var haldin 28-30. nóvember sl. en sýningin er önnur af tveimur stærstu MICE-kaupstefnunum sem haldnar eru árlega í Evrópu. Meet in Reykjavík tók þátt í sýningunni eins og undanfarin ár og að þessu sinni voru 12 aðildarfélagar á staðnum, en alls voru 15 fundarbækur á standi Meet in Reykjavík. Það voru…

  • 7 December, 2017
  • Category: IS
 • WPL Annual global Summit 2017

  Heimsþing alþjóðasamtakanna Women Political Leaders haldið í Hörpu

  Dagana 28.-30. nóvember síðastliðinn fór fram í Hörpu ársþing alþjóðasamtakanna WPL, Women Political Leaders Global Forum. Um 400 þingkonur og þjóðarleiðtogar mættu til þingsins frá um 100 löndum og er þetta fjölmennasta heimsþing sem samtökin hafa haldið. Hanna Birna Kristjánsdóttir er framkvæmdastjóri WPL og meðlimur í „Meet in Reykjavík Ambassador Club“. Við hjá Meet in…

  • 7 December, 2017
  • Category: IS
 • Haustfundur og bjór í brugghúsi (Myndir)

  Árlegur haustfundur með aðildarfélögum Meet in Reykjavík var haldinn þriðjudaginn 7. nóvember sl. Tæplega 60 aðildarfélagar mættu á fundinn þar sem Þorsteinn Örn Guðmundsson framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík fór yfir starfsemi félagsins síðustu mánuði. Fjallaði hann meðal annars um niðurstöður könnunar meðal aðildarfélaga um stærð og umfang MICE-markaðarins á Íslandi, þátttöku í sýningum á árinu…

  • 7 December, 2017
  • Category: IS
 • Dr. Friðrik Larsen Charge - Energy Branding

  Charge – Energy Branding ráðstefna í Hörpu

  Dagana 9.-10. október síðastliðinn fór fram í annað sinn ráðstefnan „Charge – Energy Branding“. Það er Dr. Friðrik Larsen, lektor í markaðsfræðum við Háskóla Íslands og ambassador Meet in Reykjavík, sem stendur fyrir ráðstefnunni sem var unnin í samstarfi við CP Reykjavík. „Núna, þegar samkeppni er farin að ríkja í orkugeiranum og neytandinn hefur val,…

  • 7 December, 2017
  • Category: IS
 • Arctic Circle 2017

  Arctic Circle haldin í fimmta sinn í Hörpu

  Dagana 13.-15. október var Alþjóðaþing Hringborðs norðurslóða – Arctic Circle haldin í fimmta sinn í Hörpu. Arctic Circle er einstakur alþjóðlegur vettvangur þar sem saman koma pólitískir leiðtogar, stjórnendur fyrirtækja, sérfræðingar í umhverfismálum, fulltrúar frumbyggja, frumkvöðlar, vísindamenn og fleiri aðilar víðs vegar að úr heiminum. Ólafur Ragnar Grímsson fyrirverandi forseti Íslands og heiðursambassador Meet in…

  • 7 December, 2017
  • Category: IS
 • vefur fréttabréf

  Nýr vefur Meet in Reykavík í loftið

  Þann 7. nóvember sl. var nýr vefur Meet in Reykjavík settur í loftið. Vinna við hann stóð í  hartnær sex mánuði og á þeim tíma nutum við liðsinnis vefstofunnar AVISTA við hönnun og þróun vefsins. Við lögðum af stað í þessa vinnu með fjögur meginmarkmið: Bæta rafræna ásýnd MiR Auka hraða vefsins og bæta aðgengi…

  • 7 December, 2017
  • Category: IS
 • Harpa Björtuloft

  Fimm ástæður fyrir mikilvægi MICE-ferðaþjónustu

  Eins og lesendur fréttabréfs Meet in Reykjavík þekkja eru MICE-ferðamenn þeir ferðamenn sem koma til landsins til þess að taka þátt í ráðstefnum, fundum, hvataferðum eða viðburðum. MICE-ferðamenn eru vaxandi hópur bæði hér á landi og á heimsvísu. Reynsla okkar af því að taka á móti og þjónusta þennan hóp gefur okkur fullt tilefni til…

  • 7 December, 2017
  • Category: IS
 • Laugardagslaug Swimmingpool

  Reykjavík kemur vel út í samanburði á sjálfbærni meðal ráðstefnuborga

  Nýlega var gefin út árleg uppfærsla á Global Destination Sustainability Index (GDS) sem mælir sjálfbærni meðal mikilvægra áfangastaða til ráðstefnu og fundarhalds. Borgunum sem eru mældar fjölgar á hverju ári og voru þær 38 talsins í ár í fimm heimsálfum. Reykjavík deilir þriðja sæti listans með Kaupmannahöfn eins og í fyrra en Gautaborg leiðir listann…

  • 21 November, 2017
  • Category: IS
 • Thorsteinn Örn Guðmundsson

  Nýr vefur kynntur á Haustfundi Meet in Reykjavík

  Ráðstefnuborgin Reykjavík (Meet in Reykjavík) hélt á þriðjudaginn árlegan Haustfund með aðildarfélögum á Grand Hótel Reykjavík. Tæplega 60 aðildarfélagar mættu á fundinn þar sem Þorsteinn Örn Guðmundsson framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík fór yfir starfsemi Meet in Reykjavík síðustu mánuði. Fjallaði hann meðal annars um niðurstöður könnunar meðal aðildarfélaga um stærð og umfang MICE markaðarins á…

  • 9 November, 2017
  • Category: IS
 • BID bækur

  Átta BID hafa unnist það sem af er ári

  Mikilvægur og vaxandi liður í starfsemi Meet in Reykjavík er útgáfa svokallaðra BIDa. Orðið „bid“ er sótt beint í ensku og þýðir í raun tilboð eða umsókn, en innan MICE-heimsins er BID ekki síður yfirlýsing á vilja áfangastaðar til þess að halda tiltekna ráðstefnu eða viðburð. Undantekningalaust senda fleiri en einn áfangastaður BID í alþjóðlegan…

  • 7 November, 2017
  • Category: IS
 • EVRÓPUÞING SAMTAKA FÉLAGSRÁÐGAFA HALDIÐ

  Evrópuþing samtaka félagsráðgjafa haldið í Hörpu í Maí s.l.

  Evrópuþing samtaka félagsráðgjafafélaga (IFSW European Conference) fór fram í Reykjavík dagana 28.-30. maí sl. 570 gestir sóttu ráðstefnuna, sem haldin var í Hörpu, en opnunarmóttakan var á Hvalasýningu Íslands. Undirbúningur að verkefninu stóð í rúmlega 2 ár. María Rúnarsdóttir, Ambassador Meet in Reykjavík, bar hitann og þungann af verkefninu, en hún kom á fyrsta kynningarfund…

  • 7 November, 2017
  • Category: IS