Fréttir

Thorsteinn Orn Gudmundsson

Þorsteinn Örn ræddi við “Travel Daly Media” um MICE ferðaþjónustu á Íslandi

Þorsteinn Örn Guðmundsson framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík er í áhugaverðu viðtali hjá Travel Daly Media um vöxt MICE ferðaþjónustu hér á landi undanfarin ár. Þorsteinn ræðir breytt landslag í atvinnugreininni eftir opnun Hörpu 2011, hvernig þjónustuaðilar hafa stóreflt framboð sitt fyrir þennan verðmæta markhóp og hvernig íslenskt hugarfar hafi mikið að segja um þann árangur…

 • 19 November, 2018
 • Category: IS

Dr. Þórir Harðarson forseti „Alpha Reproductive Scientists“ (Viðtal)

Dr. Þórir Harðarson forseti „Alpha Reproductive Scientists“ er í hópi tæplega 300 Ambassadora Meet in Reykjavík. Þórir beitti sér fyrir því að ráðstefna samtakanna sem haldin er annað hvert ár, þar sem fjallað eru um rannsóknir og meðferð á ófrjósemi, kæmi til Íslands árið 2018. Ráðstefnan fór fram á Hilton Reykjavík Nordica dagana 17-20. maí…

 • 7 November, 2018
 • Category: IS
Strategic Alliance

„Strategic Alliance of the National Convention Bureaux of Europe“ hittist í Reykjavík

Fundað um horfur í ráðstefnu- og fundarhaldi í Evrópu Í síðustu viku komu saman á Hilton Reykjavík Nordica landsfulltrúar frá 20 Evrópulöndum til þess að funda um stöðuna og horfur í alþjóðlegu ráðstefnu- og fundarhaldi með... Read More

 • 27 September, 2018
 • Category: IS
BID bækur

12 BID hafa unnist það sem af er ári

Mikilvægur og vaxandi liður í starfsemi Meet in Reykjavík er útgáfa svokallaðra BIDa. Orðið „bid“ er sótt beint í ensku og þýðir í raun tilboð eða umsókn, en innan MICE-heimsins er BID ekki síður yfirlýsing á vilja... Read More

 • 27 September, 2018
 • Category: IS

AMBASSADOR DAGUR MEET IN REYKJAVÍK 2018 (MYNDIR)

Rúmlega 200 manns mættu í Silfurberg Hörpu 11. september s.l. en þar fór fram árlegur Ambassador Dagur Meet in Reykjavík.  Á fundinum var lögð sérstök áhersla á að ræða þrískipta verðmætasköpun í tengslum við funda- og... Read More

 • 27 September, 2018
 • Category: IS
Háskólinn á Bifröst, Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands ganga til formlegs samstarfs við Ráðstefnuborgina Reykjavík

Háskólinn á Bifröst, Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands ganga til formlegs samstarfs við Ráðstefnuborgina Reykjavík

Þriðjudaginn 11. september, var undirritað samstarfssamkomulag milli Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur (Meet in Reykjavík), Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum og Landbúnaðarháskóla Íslands. Háskólarnir ganga þar með inn í... Read More

 • 19 September, 2018
 • Category: IS
Hanna Birna Kristjánsdóttir

Hanna Birna Kristjánsdóttir heiðruð fyrir ráðstefnur kvenleiðtoga

Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður framkvæmdastjórnar Women Political Leaders (WPL), var á útnefnd heiðurs Ambassador Meet in Reykjavík á árlegum Ambassador degi félagsins sem haldin var í Silfurbergi Hörpu 11. September s.l. Hanna... Read More

 • 19 September, 2018
 • Category: IS
GDECA 2019

„Sustainable District Energy Conference“ haldið í Reykjavík á næsta ári

Dagana 23-25. október 2019 verður alþjóðlega hitaveituráðstefnan „Sustainble District Energy Conference“ haldin í Reykjavík. Ráðstefnan fer fram í fyrsta skipti hér á landi en tilgangur hennar er að vera samstarfsvettvangur... Read More

 • 1 August, 2018
 • Category: IS

Flestir alþjóðlegir fundir haldnir á Íslandi – miðað við höfðatölu

Sé tekið tillit til hinnar umtöluðu höfðatölu er Ísland það land í heiminum þar sem haldnir eru flestir alþjóðlegir fundir og ráðstefnur. Þetta er niðurstaða tímaritsins „Meetings International“ en í nýjasta tölublaði þess... Read More

 • 6 July, 2018
 • Category: IS
Super jeep tours by First Class

First Class nýr aðildarfélagi Meet in Reykjavík

First Class Travel (DMC) er nýr aðildarfélagi Meet in Reykjavík. Fyrirtækið býður sérsniðnar lausnir fyrir allar stærðir hvataferðahópa hvaðanæva úr heiminum. First Class er fjölskyldufyrirtæki og byggir á áratuga reynslu stjórnenda... Read More

 • 3 May, 2018
 • Category: IS
WPL Vigdís Finnbogadóttir

Ísland með sérstöðu í jafnréttismálum

Þann 22. febrúar s.l. var formlega tilkynnt að Heimsþing kvenleiðtoga yrði haldið í Hörpu næstu fjögur ár (2018-2021). Þingið er haldið samstarfi WPL (Women Political Lea­ders), Ríkistjórnar Íslands og Alþingis. Var þessi ákvörðun... Read More

 • 27 April, 2018
 • Category: IS