Íslandsstofa tekur við verkefnum Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur
Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt samning milli Íslandsstofu, Reykjavíkurborgar, Icelandair Group hf. og Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhús ohf. þess efnis að Íslandsstofa taki að sér rekstur markaðsverkefnisins Ráðstefnuborgin Reykjavík (Meet in Reykjavík). Áður hafði samningurinn verið samþykktur á auka aðalfundi Meet in Reykjavík og af stjórn Íslandsstofu. Meet in Reykjavík var stofnað árið 2012 í þeim…