Fréttir

 • Flestir alþjóðlegir fundir haldnir á Íslandi – miðað við höfðatölu

  Sé tekið tillit til hinnar umtöluðu höfðatölu er Ísland það land í heiminum þar sem haldnir eru flestir alþjóðlegir fundir og ráðstefnur. Þetta er niðurstaða tímaritsins „Meetings International“ en í nýjasta tölublaði þess er ítarleg umfjöllun um Reykjavík sem áfangastað fyrir alþjóðlega fundi og ráðstefnur. Tímaritið rifjar upp að Reykjavík var valin besta funda-, ráðstefnu-…

  • 6 July, 2018
  • Category: IS
 • Super jeep tours by First Class

  First Class nýr aðildarfélagi Meet in Reykjavík

  First Class Travel (DMC) er nýr aðildarfélagi Meet in Reykjavík. Fyrirtækið býður sérsniðnar lausnir fyrir allar stærðir hvataferðahópa hvaðanæva úr heiminum. First Class er fjölskyldufyrirtæki og byggir á áratuga reynslu stjórnenda og eigenda fyrirtækisins. Nánari upplýsingar má finna á vef Meet in Reykjavík og á heimasíðu First Class  Meet in Reykjavík býður First Class velkomið…

  • 3 May, 2018
  • Category: IS
 • WPL Vigdís Finnbogadóttir

  Ísland með sérstöðu í jafnréttismálum

  Þann 22. febrúar s.l. var formlega tilkynnt að Heimsþing kvenleiðtoga yrði haldið í Hörpu næstu fjögur ár (2018-2021). Þingið er haldið samstarfi WPL (Women Political Lea­ders), Ríkistjórnar Íslands og Alþingis. Var þessi ákvörðun tekin í kjölfarið af fjölmenum ársfundi WPL sem haldin var í Hörpu í nóvember á síðasta ári. Yfirskrift heimsþinganna fjögurra verður WE…

  • 27 April, 2018
  • Category: IS
 • Aðalfundur MiR 2018

  Aðalfundur MiR haldin á Hilton Reykjavík Nordica

  Aðalfundur Meet in Reykjavík var haldin á Vox Club, Hilton Reykjavik Nordica Hotel 11. apríl síðast liðinn. Fulltrúar 22 aðildarfélaga mættu til fundarins. Gunnar Sturluson lögmaður hjá Lögmannsstofunni Logos var skipaður fundarstjóri. Addý Ólafsdóttir, varaformaður stjórnar, flutti skýrslu stjórnar og fór yfir ársreikning félagsins. Fundarmenn samþykktu svo ársreikninginn einróma. Þorsteinn Örn Guðmundsson framkvæmdastjóri Meet in…

  • 27 April, 2018
  • Category: IS
 • Blaðamannafundur Háskólar Úr MBL 10. apríl 2018

  Viðtöl tekin á blaðamannafundi 9. apríl. 2018

  Þann 9. apríl var undirritað samstarfssamkomulag milli Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur (Meet in Reykjavík) og Háskóla Íslands (HÍ), Háskólans í Reykjavík (HR) og Listaháskóla Íslands (LHÍ). Markmiðið með samkomulaginu er að fjölga alþjóðlegum akademískum fundum og ráðstefnum á vegum háskólanna hér á landi. Að lokinni undirritun í Hörpu voru tekin viðtöl við rektora háskólanna þriggja, borgarstjóra og…

  • 27 April, 2018
  • Category: IS
 • BPW á íslandi

  Evrópuþing Business Professional Women (BPW) haldið á Íslandi 2022

  Evrópuþing Business Professional Women verður haldið í Reykjavík árið 2022. Búist er við allt að 1000 konur frá flestum löndum Evrópu taki þátt í ráðstefnunni. Samtökin Business Professional Women (BPW) voru stofnuð í Bandaríkjunum 1917 en sem alþjóðasamtök 1930. Starfsemi samtakana hér á landi nær aftur til 1979 og fagna því 40 ára afmæli á…

  • 17 April, 2018
  • Category: IS
 • Samstarfssamkomulag

  Ráðstefnuborgin Reykjavík undirritar samstarfssamning við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og Listaháskóla Íslands

  Þann 9. apríl var undirritað samstarfssamkomulag milli Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur (Meet in Reykjavík) og Háskóla Íslands (HÍ), Háskólans í Reykjavík (HR) og Listaháskóla Íslands (LHÍ). Markmiðið með samkomulaginu er að fjölga alþjóðlegum akademískum fundum og ráðstefnum á vegum háskólanna hér á landi. Rektorar háskólanna þriggja Jón Atli Benediktsson rektor HÍ,  Ari Kristinn Jónsson rektor HR og…

  • 12 April, 2018
  • Category: IS
 • Arctic Circle 2017

  Verðmætasköpun í ferðaþjónustu

  MICE-ferðamenn eru þeir ferðamenn sem koma til landsins til þess að taka þátt í ráðstefnum, fundum, hvataferðum eða sýningum. Þorsteinn Örn Guðmundsson framkvæmdastjóri hjá Ráðstefnuborginni Reykjavík (Meet in Reykjavík) segir þetta verðmæta gesti sem gætu haft töluvert vægi í því að auka arðsemi í Ísenskri ferðaþjónustu. Verðmætin felast ekki eingöngu í auknum tekjum, en tekjur…

  • 15 March, 2018
  • Category: IS
 • Hanna Birna Kristjánsdóttir

  Fundur með Senidiherrum Meet in Reykjavík á Grand Hótel

  5. Mars s.l. voru Sendiherrum Meet in Reykjavík boðið til kynningar á Háteig á Grand Hótel Reykjavík en salurinn var nýlega opnaður aftur eftir umtalsverðar endurbætur. Salurinn hentar einstaklega vel hvort sem er fyrir fundi-, ráðstefnur, veislur eða móttökur. Fundurinn var ágætlega sóttur en auk þess að fá kynningu á nýungum á Grand Hótel sagði…

  • 14 March, 2018
  • Category: IS
 • Dr. Felix Valsson heiðurs-Ambassador 2017

  Dr. Felix Valsson, heiðurs ambassador Meet in Reykjavík 2017 (Viðtal)

  Dr. Felix Valsson, svæfinga- og gjörgæslulæknir hjá Landspítalanum, klínískur dósent og formaður Endurlífgunarráðs Íslands var útnefndur heiðurs ambassador Meet in Reykjavík 2017. Felix átti stóran þátt í því að alþjóðlegri ráðstefnu evrópska endurlífgunarráðsins (ERC) – Resuscitation var haldin á Hilton 24. – 25. september 2016. Ráðstefnan var sótt var af 920 sérfræðingum frá öllum heimshornum.

  • 6 March, 2018
  • Category: IS
 • 13 BID unnust árið 2017

  Meet in Reykjavík sendi frá sér 36 BID á árinu 2017. Eins og áður hefur verið fjallað um í fréttabréfi Meet in Reykjavík er BID umsókn eða yfirlýsing á vilja áfangastaðar til þess að halda tiltekna ráðstefnu eða viðburð. Undantekningarlaust berjast fleiri en einn áfangastaður um þessi viðskipti. Algengt er að þeir séu á bilinu…

  • 7 February, 2018
  • Category: IS
 • Spartan Ultra Race Iceland December 16th, 2017

  Sólarhrings „Spartan“ hindrunarhlaup (myndband)

  Sumar fyrirspurnir sem við hjá Meet in Reykjavík fáum eru óvenjulegri en aðrar og í byrjun árs 2017 fengum við heldur óvenjulega fyrirspurn þegar fulltrúar Spartan Race settu sig í samband við okkur og sögðust vilja skipuleggja sólarhrings hindrunarhlaup við erfiðustu mögulegu aðstæður á Íslandi. Við héldum náttúrlega að þeir væru að grínast en því…

  • 7 February, 2018
  • Category: IS