Verðmætasköpun í ferðaþjónustu

 

Það er gerbreytt staða í ferðaþjónustu á Íslandi. Nú er fyrirsjáanleg fækkun í komu erlendra gesta til landsins. Við slíkar aðstæður er tækifæri til að auka verðmætasköpun í greininni.

 

Ráðstefnuborgin Reykjavík leggur áherslu á mikilvægi sérhópa í heildar blöndu ferðamanna og gaf á síðasta ári út meðfylgjandi myndband til að vekja athygli á mikilvægi þeirra.

 

Ert þú með spennandi hugmynd að ráðstefnu, fundi eða viðburði hér á landi?

Sendu fyrirspurn