Team Iceland IBTM World Barcelona 2018

Hluti Íslenska hópsins á IBTM 2018

Vinsældir Íslands á IBTM vekja athygli

  • 23 January, 2019
  • Category: IS

Mikilvægi fagsýninga fyrir kaupendur af MICE ferðaþjónustu er nokkuð óumdeilt. Þó nokkrar kannanir hafa sýnt að meirihluti MICE kaupenda kýs að nýta sér fagsýningar til þess að afla upplýsinga um áfangastaði og komast í beint samband við einstaka þjónustu aðila. IBTM World Barcelona fór fram dagana 27.–29. nóvember 2018 en hún er ein af þeim stærstu og dregur að um 15.000 mans frá öllum heimshornum árlega.

Frá árinu 2012 hefur Ráðstefnuborgin Reykjavík leitt hóp íslenskra fyrirtækja á umræddar kaupstefnur og á þeim tíma hefur áhugin á áfangastaðnum aukist ár frá ári. Vinsældir Íslands á sýningunni vakti athygli „IBTM world Review“.

IBTM world Review er fréttabréf sem er sent að henni lokinni á alla sem sóttu sýninguna. Það sem vakti áhuga þeirra á fulltrúum Íslands var sú staðreynda að 470 fundir voru fyrirfram bókaðir og dreifðust þeir á 14 fundarbækur. Að meðaltali voru því 34 fundir á hverja bók en til samanburðar vor 14 fyrirfram bókaðir fundir á hverja fundarbók á sýningunni allri. Fundir á Íslenska básnum voru því 145% yfir meðaltali. Það er ágætis vitnisburður um þann áhuga sem er á Íslandi meðal MICE kaupenda en ekki síður um faglega nálgun og skipulagðan undirbúning þeirra Íslensku fyrirtækja sem taka þátt í sýningunni.

IBTM Review 2018

 

Share this article:

MORE ARTICLES YOU MIGHT LIKE 

Hildi Björg Bæringssdóttir

Hildur Björg ræðir við Viðskiptablaðið um MICE-ferðaþjónustu

24. Janúar s.l. birtist viðtal við Hildi Björg Bæringssdóttir deildarstjóra ráðstefnuverkefna hjá Meet in Reykjavík í Viðskiptablaðinu. Í viðtalinu ræðir hún um þróun í MICE ferðaþjónustu hér á landi á undanförnum árum. Horfur á næstu árum og talar um verðmæti ráðstefnu og hvataferðagesta. Viðtalið má nálgast hér.  

  • 29 January, 2019
  • Category: IS
gds index logo 2018

Reykjavík 89% sjálfbær ráðstefnuborg

Listi Global Destination Sustainability Index (GDS-Index) fyrir árið 2018 hefur verið opinberaður og samkvæmt honum uppfyllir Reykjavík nú 89% markmiða um sjálfbærni Ráðstefnuborga. Reykjavík er í þriðja sæti listans eins og undanfarin tvö ár þrátt fyrir að hafa bætt einkunn sína um ein sjö prósentustig á milli ára. Norrænar borgir eru áberandi á listanum í…

  • 13 December, 2018
  • Category: IS
Sigurjóna Sverrisdóttir

Verðmæt snerting við MICE-Kaupendur

Síðasta kaupstefna ársins, IBTM World Barcelona, fór fram dagana 27.–29. nóvember 2018. Skömmu áður eða 16.–18. Október var IMEX America haldin í Las Vegas. Frá árinu 2012 hefur Ráðstefnuborgin Reykjavík leitt hóp íslenskra þjónustuaðila á umræddar kaupstefnur. Var þetta því í sjöunda skipti sem Reykjavík og Ísland er kynnt á sýningunni undir merkjum Meet in…

  • 13 December, 2018
  • Category: IS
 

Are you interested in Reykjavik?

Send enquiry