Tilgangur verkefnisins er að styrkja og efla ímynd Íslands sem eftirsóknarverðs áfangastaðar fyrir alþjóðlegar ráðstefnur, fundi, hvataferðir og viðburði.

Iceland Convention Bureau

Meet in Reykjavík – Iceland Convention Bureau er samstarfsverkefni Íslandsstofu, Reykjavíkurborgar, Icelandair Group og Hörpu með aðkomu fjölda fyrirtækja, félagasamtaka og stofnana. Tilgangur verkefnisins er að styrkja og efla ímynd Íslands sem eftirsóknarverðs áfangastaðar fyrir alþjóðlegar ráðstefnur, fundi, hvataferðir og viðburði, og að vera samstarfsvettvangur fyrirtækja, opinbera stofnana og einstaklinga (gestgjafa) sem vilja sækja verkefni til landsins. Markmið þess er að auka verðmætasköpun í Íslenskri ferðaþjónustu.

Nánar

Boardroom at The Reykjavík Eition

Jan 23, 2023

New hotels in Reykjavík

Over the past year, we have had four new hotel openings in downtown Reykjavík and the Old Harbo...

Jan 23, 2023

Hvammsvík Nature Resort 

It is easy to balance work and play in Reykjavík. The city is known for its easy access to thri...

Jan 23, 2023

The future of business events

January is when we commonly take a moment to review the past year, look ahead to the new, and t...

Samstarfsfyrirtæki

Starfsemi Meet in Reykjavík er opin öllum fyrirtækjum sem hafa hagsmuni af MICE ferðaþjónustu hér á landi og hafa gild starfsleyfi og tryggingar. Skráning og þátttaka í almennu félagsstarfi er gjaldfrjáls.

Nánar

Gestgjafar

Gestgjafar Meet in Reykjavík hafa aðfanga að fjölbreyttu markaðs- og kynningarefni, geta fengið að stoð við tilboðsgerð og upplýsingaöflun, ráðgjöf um framkvæmd alþjóðlegra funda, ráðstefna og viðburða.

 

Nánar

Háskólasamstarf

Meet in Reykjavík á í formlegu samstarfi við 6 háskóla í landinu með það að markmiði að fjölga alþjóðlegum akademískum fundum og ráðstefnum á vegum skólana hér á landi.

Nánar